Vantar frárennsli við innkeyrslu að Lækjasmára

Vantar frárennsli við innkeyrslu að Lækjasmára

Það vantar frárennsli við innkeyrsluna inn í Lækjasmára 5-13 & 23. Það myndast sundlaug þar á sumrin og á veturna frís hún og skapar hættulegar aðstæður

Points

Þarna verður risa pollur. Oft hættulega djúpur. Þetta er mjög vont fyrir allan hringinn, alla sem búa þarna og nota þetta svæði. Einnig hefur þetta skapað mikla hættu fyrir börnin sem búa hér í kring. Þau fara að sulla í pollinum og bílar keyra þarna inn á stæðið. Á veturnar skapast mikil hætta þarna vegna hálku. Bæði fyrir keyrandi en ekki sídt gangandi vegfarendur. Þarna er verið að bjóða óþarfa hættu á slysum heim.

Það kemur svipaður pollur við innkeyrsluna í Lækjasmára 19-21.

Ég veit ekki betur en þetta sé inni á einkalóð.

Það ætti ekki að þurfa að kjósa um nauðsynlegar lagfæringar á fráveitukerfi sveitarfélagsin 😀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information