Innanhús róló / leikvöllur

Innanhús róló / leikvöllur

Leikvöllur fyrir börn á aldrinum 1-13 ára sem er innanhús sem foreldrar geta farið með börnin sín að leika seinnipartinn og um helgar. Rólur, ungbarnarólur, leiktæki og fleira skemmtilegt. Svæði þar sem foreldar og börn geta borðað nesti.

Points

Finnst mjög mikið vanta leiksvæði sem kostar ekki inná og er innandyra þar sem veðrið hér á landi getur verið þannig að ekki er hægt að vera lengi með börning á úti leikvöllum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information