Bæta Hálsatorg við Hamraborg

Bæta Hálsatorg við Hamraborg

Búa til skjól og bæta við trjám eða svipað til að minnka rok og gera torgið hæfilegra fyrir fólk, koma fyrir veitingastöðum/kaffihúsum eða matar vögnum. Bæjarins beztu væri mjög sniðugt og hægt að grípa sér eina slöngu þegar verið er að skipta um strætó. Þetta er eitthvað sem ætti að vera hátt á lista því annars er þetta torg bara léleg nýting á plássi. Meira og skemmtilegra líf myndi vera í Hamraborgini ef það væri eitthvað á þessu torgi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information