Klára frágang lóðar umhverfis Krónuna og Elko

Klára frágang lóðar umhverfis Krónuna og Elko

Frágangi lóðar og nærumhverfið ábótavant og löngu tímabært að gera gangskör.

Points

Frá því atvinnuhúsnæðið í Skógarlind var byggt þar sem nú eru Krónan og Elko hefur frágangi á lóð verið ábótavant. Alveg á eftir að ganga frá bak við húsið og sömuleiðis ofan við bílastæðin þar sem húsgagnaverslunin er. Þetta er sjónrænt lýti á svæðinu auk þess sem mikill halla munur er sem skapar slysahættu, Löngu tímabært að klára þessar framkvæmdir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information