Hundagerði í Kópavogi

Hundagerði í Kópavogi

Er nú heldur betur komin tími til að Kópavogur fari að hysja upp um sig buxurnar og setji upp hundagerði fyrir hundaeigendur í Kópavogi. þessi hugmynd hefur ítrekað fengið góðar undirtektir og kosningu í þessum hóp OKKAR KÓPAVOGUR. En alltaf verðið hundsað og virðist einhvernveginn ekki komast í framkvæmd. Nágrannafélög okkar hafa sett upp sambærileg gerði. Tilvalið væri að setja þau t.d fyrir neðan Kjarrhólmann eða fyrir neðan Lund. Kostnaður er ekki svo mikill, girðing,möl,gras og ruslatunna

Points

Er nú heldur betur komin tími til að Kópavogur fari að hysja upp um sig buxurnar og setji upp hundagerði fyrir hundaeigendur í Kópavogi. þessi hugmynd hefur ítrekað fengið góðar undirtektir og kosningu í þessum hóp OKKAR KÓPAVOGUR. En alltaf verðið hundsað og virðist einhvernveginn ekki komast í framkvæmd. Nágrannafélög okkar hafa sett upp sambærileg gerði. Tilvalið væri að setja þau t.d fyrir neðan Kjarrhólmann eða fyrir neðan Lund. Kostnaður er ekki svo mikill, girðing,möl,gras og ruslatunna

Mikilvægt að fólk sem heldur hunda geti haft einhver afdrep til að fara með hundana án þess þeir þurfi stöðugt að vera í taumi, þ.e. að fólk geti leyft hundinum að hreyfa sig frjáls einhverja stund.

Ég væri mikið til í hundasvæði í Kópavog. En betra ef völlur væri í Hjallahverfi

margir hundar í hverfinu🐶

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information