Betrumbæta leikvöll við Lautarsmára 5

Betrumbæta leikvöll við Lautarsmára 5

Helga Pálmadóttir skrifar: Leikvöllur fyrir framan Lautasmára 5 er með leiktæki sem gefa flísar og sandkassa sem er kattaklóset. Mótorhjólafólk og rafknúin ökutæki keyra þarna í gegn svo börnin sem leika sér þarna eru í hættu. Tillaga mín er að loka 3 af 4 inngöngum ( helst með grjótbeðum) á völlin, setja blómabeð og taka mölina (börn eru óstöðug á möl) og setja gras í staðinn. Setja svo fleiri bekki á móti sólinni.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information