Götuljós og gangbraut eða undirgöng

Götuljós og gangbraut eða undirgöng

Það vantar gangbraut og umferðarljós yfir Smárahvammsveginn frá Hlíðarsmáranum. Hverfið fer ört stækkandi og mörg börn og ungmenni eru að sækja þjónustuna í Hlíðarsmárann, t.a.m.tannréttingar klippingu, tannlækningar ofl. Það er mjög mikil umferð og mikill hraði á bílum á þessari götu, niður Smárahvammsveginn. 🏃

Points

Ört stækkandi hverfi beggja megin Smárahvammsvegar

Þessi hugmynd á heima í Smárahverfinu - endilega settu þetta inn þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information