Minigolfvöllur í Kópavogsdal

Minigolfvöllur í Kópavogsdal

Í austurhluta Kópavogsdals, neðan við Fífuhjalla eða þar um bil er malarvöllur engum til gagns. Voru líka rólur og sennilega karfa einnig en svæðið hefur látið á sjá og ekki mikið viðhald. Þar í kring eru reyndar margir rifsberjarunnar sem er vissulega prýði af. En mögulega mætti gera svæðið meira aðlaðandi og ákjósanlegt með minigolfvelli. Ég veit ekki betur en að þetta sé fjarri frisbígolfinu í Kópavogsdal þannig að ekki ættu að skapast árekstrar þess vegna. Þetta þarf ekki að vera flókið.

Points

einmitt, þarf ekki að ver flókin eða kostnaðarsöm framkvæmd. Meira spurning um fyrirkomulag með kylfur, kúlur og umgengni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information