Hjólaleið í Hamraborg

Hjólaleið í Hamraborg

Vantar hjólaleið í gegnum Hamraborg, beinlínis hættulegt að hjóla hér í gegn. Gatan er þröng og virkar frekar sem bílastæði með gegnumakstri en gata, mikið um að bílar séu að bakka sem skapar aukna hættu. Gangstéttir eru mikið notaðar af gangandi og henta því ekki fyrir hjólafólk.

Points

Mögulega liggur ekki í augum uppi hvernig best er að koma slíku við en afar mikilvægt öryggisatriði fyrir hjólandi fólk.

Alveg sammála

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information