Gangbraut fyrir börn sem sækja Snælandsskóla úr Hólmahverfin

Gangbraut fyrir börn sem sækja Snælandsskóla úr Hólmahverfin

Það er engin gangbraut fyrir börn úr Hólmahverfinu yfir Grænatún/Kjarrhólma. Það eru hraðahindrandir sem börn halda að séu gangstéttir - bílar sem koma að þeim hægja á sér, börn labba af stað yfir hraðahindranirnar en bílarnir keyra yfir og börn eru í sjálfheldu út á miðri götu.

Points

Umferðaöryggi barna eru þeirra réttindi og skylda Kópavogsbæjar að veita. Það hefur verið ítrekað reynt að vekja athygli starfsmanna bæjarins á hættunni en þeir eru latir að svara tölvupóstum. Nú er tækifæri að ná þeim út af kaffistofunni og fá þá til að gera góða hluti í umferðaöryggi barna á leið í og úr skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information