Jólaljós í hverfið

Jólaljós í hverfið

Skreytingar á ljósastaura og stór tré í hverfinu, svo sem í trjálundina á milli Ársala og Björtusala. Meiri birta og gleði í vetrar rökkrinu 😊

Points

Þökk sé góðu skipulagi í hverfunum eru mörg börn sem ganga í skólann. Því er upplagt að lýsa leið þeirra og kveikja bros með fallegri lýsingu. Í Lindahverfinu eru líka nokkur sannkölluð jólahús sem eigendur skreyta af miklum metnaði. Gaman væri ef hverfið myndi tengja sig við þessa skreytingargleði og vera sannkallað jólahverfi Kópavogs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information