Hengirúm við sjóinn

Hengirúm við sjóinn

Það væri gaman að sjá hengirúm við fjöruborðið á Kársnesinu líkt og er á Ægissíðu :) (myndin er tekin úr myndasafni MBL)

Points

Fullkomið fyrir góða daga í sólinni eða til að njóta sólarlagsins. Þessi hugmynd er ódýr og auðveld í framkvæmd og gefur fólki tækifæri til að tengjast náttúrunni ásamt því að njóta við fjöruborðið. Muna bara að passa upp á aðgengi svo að hengirúmið sé aðgengilegt öllum þeim sem vilja :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information