Bæta daggæslumál nú þegar fasteignagjöld hækka

Bæta daggæslumál nú þegar fasteignagjöld hækka

Fasteignagjöld Kópavogs eru há og munu hækka. T.d. um 17% hjá mér, 15% hjá tengdó og 14% hjá mömmu. Mun meiri hækkun en í nágrannasveitarfélögum. Þrátt fyrir að vita um fjölgun barna og fækkun leikskóla er ekkert úrræði á vegum Kópavogs. Ekki er nóg að sækja um 2 árum fyrr hjá tugum dagforeldra fyrir 15 mánaða barn og ekki kemst það að hjá opinberum né einkareknum leikskólum. Hærri fasteignagjöld er stór biti þegar 1 ár launalaust í viðbót er framundan. Fjölgum leikskólaplássum og dagforeldrum.

Points

Fasteignagjöld Kópavogs eru há og munu hækka. T.d. um 17% hjá mér, 15% hjá tengdó og 14% hjá mömmu. Mun meiri hækkun en í nágrannasveitarfélögum. Þrátt fyrir að vita um fjölgun barna og fækkun leikskóla er ekkert úrræði á vegum Kópavogs. Ekki er nóg að sækja um 2 árum fyrr hjá tugum dagforeldra fyrir 15 mánaða barn og ekki kemst það að hjá opinberum né einkareknum leikskólum. Hærri fasteignagjöld er stór biti þegar 1 ár launalaust í viðbót er framundan. Fjölgum leikskólaplássum og dagforeldrum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information