Lagfæra róló í Austurkór

Lagfæra róló í Austurkór

Það er mjög fallegur róló við Austurkór en leiktækin eru óheillandi fyrir börn og hann er því mjög sjaldan í notun. Óska eftir ungbarnarólu og rennubaut(t.d samskonar og er á nýlegum róló við baugakór).

Points

Austurkór er mjög fjölmenn gata og sorglegt að þurfa að fara í Baugakór sem er talaverður göngutúr með börnina að leika

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information