Lystigarður - Botanical Garden með kaffihúsi/matbar

Lystigarður - Botanical Garden með kaffihúsi/matbar

Gera fallegan og skemmtilegan lystigarð í Kópavogsdalnum með mismunandi svæðum til að rölta um og leika sér, baða sig í sólinni, hafa það huggulegt í lautarferð eða setjast niður á kaffihúsinu/matbarnum. Þarf ekki að vera flókið og mætti vera eð í líkingu við garðinn á Akureyri. Nýta lækinn, vatnið og skjólið í dalnum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information