Gangbraut hjá Kópavogstúni

Gangbraut hjá Kópavogstúni

Það vantar gangbraut á Kópsvogstúni og á gatnamótum Kópavogstúns og Kópavogsgerði.

Points

Börn sem ganga/hjóla sjálf í skólann og aldraðir eru óörugg að koma sér yfir götu, þar sem bíll getur birst skyndilega. Þetta getur valdið slysi á fólki. Það ætti að vera sjáanlegar gangbrautir með reglulegu millibili svo fólk komist yfir götu með öruggum hætti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information