Körfuboltavöllur við Snælandsskóla eða Fagralund

Körfuboltavöllur við Snælandsskóla eða Fagralund

Nýr upphitaður og uppýstur körfuboltavöllur með réttu undirlagi við Snælandsskóla eða við íþróttamiðstöðina í Fagralundi. Svipað og körfuboltavöllurinn á Egilsstöðum. Völlurinn væri þá með 6 körfum, heilum velli og 2 aukakörfur á hvorri hlið. Einnig hægt að bæta við handboltamarki og samnýta við handboltavöll utandyra.

Points

Vantar góðan völl

Algjőrlega bráđnauđsynlegt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information