Biðskyldumerki við Hjallabrekku 2

Biðskyldumerki við Hjallabrekku 2

Legg til að gert verði skýrara að biðskylda er fyrir þá bíla sem taka vinstri beygju niður að Nýbýlavegi frá Hjallabrekku 2 (og þá sem halda áfram inn Hjallabrekkuna). Það er nánast undantekningarlaust svínað fyrir mann þegar maður kemur upp Hjallabrekkuna frá Nýbýlaveginum. Held þetta væri auðleyst með betri staðsetningu biðskyldumerkisins/betri merkingum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information