Gefins matur - Free food ísskápur

Gefins matur - Free food ísskápur

Í miðborginni, nánar tiltekið fyrir utan Andrými (fyrrum leikskólann efst á Vitastíg) stendur ísskápur þar sem íbúum svæðisins gefst kostur á að setja í mat sem af einhverjum ástæðum mun ekki verða nýttur á heimilinu. Í þennan ísskáp getur hver sem er gengið og sótt sér frían mat. Hverfið okkar ætti að koma sér upp slíkum skáp en hann getur minnkað matarsóun og hjálpað fólki í sárri neyð. Helst myndi ég vilja sjá skápa sem þessa í öllum hverfum Kópavogs.

Points

Minnkar matarsóun Hjálp til þeirra sem hafa lítið á milli handanna

Minnkar matarsóun, umhverfisvænt, þeir sem hafa minna á milli handanna njóta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information