Sundlaugar Kópavogs

Sundlaugar Kópavogs

Að opnunartímar Sundlauga Kópavogs verði til klukkan 22 alla daga ársins.

Points

Viðbótarkostnaður vegna þeirra lífsgæða sem það skapar er hverfandi. Það er allur fastur kostnaður til staðar og við bætist lítill breytilegur kostnaður í formi launa. Það er auðvitað rakið að byrja á þessu áður en fjárfest er í Sundlaug í Fossvogsdal í samvinnu við Reykjavík fyrir á annan milljarð króna.

Að fara í sund á kvöldin er bæði gott fyrir sá og líkama. Að hafa aðgangi að sundlaugum til kl 22.00 ætti að vera sjálfsagt og kostnaður við lenginu á opnum ætti ekki að vera svo mikill

gaman að sjá stólpuð börn koma saman og skemmta sér í sundi saman. (og sleppa hendinni af símanum:-) Held lengri opnun sé ávinningur fyrir allan aldur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information