Fuglaskoðunarhús við Kópavoginn

Fuglaskoðunarhús við Kópavoginn

Fjölskrúðugt fuglalíf er í voginum, ekki síst á vorin þegar farfuglar fara á milli staða. Í fuglaskoðunarhúsi geta leik- og grunnskólabörn fylgst með og lært um fugla og fuglaáhugafólk og ljósmyndarar fylgst með og myndað fugla. Húsin geta verið með ýmsu sniði og er t.d. gott að huga að því að ekki sé allt of kalt í húsinu.

Points

Dásamlegt að auka þekkingu á lífríkinu. Mikið af vaðfuglum o. fl. Hægt að hanna þannig að þetta sé einungis lokað í tvær áttir. Minnkar líkur á skemmdum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information