Endurbætt Kennslulaug í Sundlaug Kópavogs

Endurbætt Kennslulaug í Sundlaug Kópavogs

Litla innilaugin í Sundlaug Kópavogs er flísalögð og upphækkuð með hvössum hornum. Gólfið kringum laugina er sleipt þegar það er blautt, eins og er eru engar mottur eða neitt til þess að bæta úr þeirri slysagildru sem þar er. Það væri frábært ef hægt væri að fóðra flísarnar og gólfið í eitthverskonar gúmmí efni eða álíka eins og er í svo mörgum öðrum sundlaugum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information