Auka 1-4 stöðugildi lögreglu í Kópavogi.

Auka 1-4 stöðugildi lögreglu í Kópavogi.

Það hefur komið fyrir að þegar hringt er í 112 vegna hávaða frá smáralind vegna bílahittings. Þá eru svörinn að ekki til mannskapur til að sinna þessu. Það væri hægt sinna almennings löggæslu og hrindir frá þjófnaði. Það var miklu betri löggæsla þegar það var lögreglu umdæmi fyrir Kópavog, Hafnarfjörð, Seltjarnarnes og Mosfellsbær. Einu skiptin sem maður sér lögreglu bíl er í stæði fyrir framan lögreglustöðina á dalvegi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information