Göngubrú að Lindakirkju

Göngubrú að Lindakirkju

Göngu/hjólabrú sem lægi yfir Fífuhvammsveg, næði frá göngustígnum efst á hæðinni við Ársali og að stígnum bak við Lindakirkju.

Points

Tengir stígakerfi í Sala- og Lindahverfi betur saman, og minnkar slysahættu við Fífuhvammsveg

Brú á þessum stað var á skipulegi þegar hverfið var skipulagt. Svo það er kominn tími á að brúin komi. Mikil slysahætta þarna svo það er mikið öryggi að brúin komi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information