Austurkór - Umferðaröryggi - Hraðamyndavélar

Austurkór - Umferðaröryggi - Hraðamyndavélar

Í Austurkór er hámarkshraði 30 km/klst. Þrátt fyrir merkingar, þrengingu, hraðahindranir og hringtorg er stöðugt farið langt yfir hámarkshraða. Á svæðinu búa fjölmörg börn sem vilja fara út að leika, oft með vinum sem búa hinum megin við götuna. Þar sem eftirlit er ekkert halda ökumenn áfram að horfa fram hjá hámarkshraða. Í sumar var ekið á barn í götunni sem betur fer slasaðist ekki mjög alvarlega. Við skulum ekki bíða eftir banaslysi heldur gera okkar til að koma í veg fyrir það.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information