Bílastæði við Núp/Lindaskóla

Bílastæði við Núp/Lindaskóla

Greinilega of fá stæði fyrir bæði leikskóla og grunnskóla þannig starfsmenn og foreldrar leggja við næstu hús. Væri sniðugt að koma fyrir skýrum merkingum (eins og steyptum kúlum) svo foreldrar séu ekki að skilja bíla eftir við inngang á gulum gangstéttakanti og hindra aðgengi sjúkrabíla ef þörf er á og hindra flæði um götuna fyrir aðra.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information