Hugmynd af íbúafundi: Lóð leikskólans Baugs

Hugmynd af íbúafundi: Lóð leikskólans Baugs

Bæta og uppfæra lóð leikskólans Baugs. Sérstaklega uppfæra ungbarnasvæðið og kastalann.

Points

Frábær leikskóli má fsra taka útisvæðið í gegn allt saman

Besti leiskólinn en svo mikið kominn tími á að lappa uppá útisvæðið

Frábær leikskóli en fyrir löngu siðan kominn tími à að lappa uppá útisvæðið. Ásóknin er mikil í leikskólann og verður það næstu árin.

Frábær leikskóli og löngu kominn tími til að taka útisvæðið í gegn þar sem mikil aðsókn er á svæðið.

Frábær leikskoli,þjónar möegum börnum og foreldrum en leikvöllurinn er kominn til ára sinna og lítið spennandi að gera á lóðinni.

Frábær leikskóli en komin timi á útisvæðið

Vantar klárlega að breyta og bæta úti svæði

Frábær leikskoli , komin timi a að uppfæra útisvæðið :)

Flottur leikskóli og starfsfólk. Börnin þurfa betra útisvæði og myndi gera mikið fyrir þau að stækka svæðið og endurnýja leiktæki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information