Hleðslustöðvar í öll hverfi

Hleðslustöðvar í öll hverfi

Með örri fjölgun rafbíla væri fjölgun rafhleðslustöðva í hverfum Kópavogs frábær þjónusta sem bærinn gæti boðið íbúum bæjarins. Fleiri hleðslustöðvar í nærumhverfi íbúa myndi tvímælalaust ýta undir enn meiri aukningu rafbílaflotans þegar íbúar sjá hversu auðvelt er að hlaða í sínu hverfi.

Points

Fleiri rafhleðslustöðvar í nærumhverfi íbúa mun ýta undir fjölgun rafbíla enn meira þar sem íbúar munu sjá hversu auðvelt er að hlaða bíla sína í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information