Hjallabrekka - allsherjar yfirhalning við verslunarkjarna

Hjallabrekka - allsherjar yfirhalning við verslunarkjarna

Þarna vantar nothæfa stíga fyrir gangandi og hjólandi. Talsverð umferð barna og fullorðinna er um svæðið alla daga. Sömuleiðis er kominn tími til að gera tröppurnar við hlið verslunarhúsnæðisins nothæfari, jafnvel skipta þeim út fyrir aðlíðandi stíg þannig að hlaupahjól og reiðhjól komist þar um.

Points

Skeytingarleysi að aðhafast ekki. Best að bregðast við sem fyrst svo ekki verði keyrt á barn á hlaupahjóli eða gangandi vegfaranda á þessu svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information