Stækka núverandi kaldan pott í Kópavogslaug

Stækka núverandi kaldan pott í Kópavogslaug

Rakel Heiðmarsdóttir skrifar: Sniðugt væri að stækka núverandi kalda pott við gufuna þannig að fleir geti farið í hann í einu. Það er oft biðröð eftir að komast í kalda pottinn og ástandið er verst í Kópavogslaug af þeim laugum sem ég hef stundað á undanförnu ári á höfuðborgarsvæðinu og er þær þó allmargar.

Points

Sammála of verið í röð👍

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information