Bæta raflýsingu að félagsmiðstöð eldri borgara í Gullsmára

Bæta raflýsingu að félagsmiðstöð eldri borgara í Gullsmára

Ingunn Jónsdóttir skrifar: Það þarf að bæta lýsinguna við félagsmiðstöð eldri borgara í Gullsmára, setja peru í ljósastaur og fjarlægja keiluna sem er á svæðinu.

Points

Sammála, þarf að bæta lýsingu við félagsmiðstôðina. Skipta um perur og endurnýja. Þá geta íbúar notið,þess að fara í kvôldgôngu í skammdeginu.

Sammála það er mikilvægt að lýsing sé mjög góð og öll aðkoma, göngustígar o.þ.h. Þarna þarf okkar eldra fólk að komast að félagsmiðstöðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information