Furugrund og Ásbraut - Færa og bæta við gangbrautum

Furugrund og Ásbraut - Færa og bæta við gangbrautum

Færa / bæta við gangbrautum nálægt Snælandskóla. Gera öruggara fyrir börn að þvera Furugrund og Ásbraut á leið sinni í skólann.

Points

Það er mikið af umferð akkurat á þessum stöðum (sjá mynd merkt með gulu), og erfitt að sjá börn og fullorðna sem hlaupa yfir götuna. Sérstaklega í myrkri og þegar er snjó þungt á veturnar. Það er langt í næstu göngubrautir og því er ekki annað í stöðunni fyrir fólk að flýta sér yfir þegar færi gefst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information