Aðstaða fyrir hjól

Aðstaða fyrir hjól

Bæta aðsöðu fyrir hjól við stofnanir bæjarins (leik- og grunnskóla). Margir eru á dýrum hjólum og því þarf að bjóða upp á aðgangstýrða yfirbyggða geymsu fyrir hjól. Með þessu móti þyrfti ekki að stækka bílastæði við stofnanir og er liður í því að bæta umhverfið og loftgæði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information