Gangbrautalýsing

Gangbrautalýsing

Er ekki hægt að búa til app þar sem þeir sem nota göngustíga mikið eftir að dimma tekur geti tilkynnt inn hvar vantar perur í ljósastaura! - það vantar víða ljós stundum er engin lýsing en oft eru ónýtar perur vikum og mánuðum saman þar sem auðvelt væri að bæta um betur ef starfsmenn bæjarins vissu af því

Points

Segja má að gongustígakerfi sé til fyrirmyndar að öðruleyti en það vantar lýsingingu / vissulega eru margir orðnir lúnir / en sumir eru víðast hvar hættulegir í myrkri - Starfsmenn bæjarins geta ekki eytt sínum tíma í að ganga þessa stíga í eftirvinnu og ef við íbúða bæjarins sem göngum mikið okkur til heilsubótar á hinum ýmsu stöðum í bænum getum tilkynnt auðveldlega hvar vantar perur þá væri kærkomin bót fyrir okkur og auðveldaði bæjarstarfsmönnum störfin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information