Breyting á aðkomu Hörðuvallaskóla

Breyting á aðkomu Hörðuvallaskóla

Mikið er um bílatafir vegna hringtorgs inná skólalóð Hörðuvallaskóla auk þess sem þyrfti að stækka aðreyn við Vatnsendaveg. Auðveldlega má breyta hringtorgi smá til að stærri bílar eru ekki í vandræðum á hverjum dagi. Aðreyn við Vatnsendaveg þyrfti að vera lengri svo fleyrri bílar eða jafnvel rútur komast þar að.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information