Heitur nuddpottur í Kópavogslaug

Heitur nuddpottur í Kópavogslaug

Heitur pottur með alvöru nuddbunum við Sundlaug Kópavogs í samráði við fastagesti sundlaugarinnar. Nuddbunur í heitum potti eru vinsælar og heilsueflandi. Góðar fyrirmyndir af slíkum nuddpottum er að finna t.d. í Vesturbæjarlaug og í Sundlauginni Laugaskarði þar sem nuddbunan er stillanleg.

Points

Fjöldi sundlaugargesta saknar þess tilfinnanlega að geta ekki notið heilsubótar í heitum nuddpotti. Heitur nuddpottur eykur vellíðan, lengir lífið og bætir lífsgæði. Sparar auk þess útgjöld bæjarins til heilbrigðismála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information