Almenningsgarð við Salarlaug

Almenningsgarð við Salarlaug

Breyta Versalavelli í fallegt útivistarsvæði/almenningsgarð fyrir Kópavogsbúa. HK fengi svæðið bætt á einhvern hátt. Búa til Rólegt, hlýlegt og fjölskylduvænt umhverfi með nægu leiksvæði, strandblakvöll, útigrillaðstöðu, ærslabelg, aparólu og æfingatækjum. Setja upp strandblakvöll og frisbígolfvöll. Svona almenningsgarðar eru á Víðistaðatúni í Hafnarfirði og Klambratúni í Reykjavík en vantar í Kópavog.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information