Hávaðamengun við Dalveg.

Hávaðamengun við Dalveg.

Í mörg ár hafa ungir ökumenn truflað íbúa við Dalveg á kvöldum með því að stunda hraðakstur um hringtorgin með viðeigandi hávaða og skrensi í hjólbörðum, sem magnast upp við háhýsin. Þetta er yfirleitt á síðkvöldum og eftir miðnætti. Hugmynd: væri nokkuð hægt að setja grófara malbik eða eitthvað á hringtorgin sem gerir ökumönnum erfitt fyrir að skrensa svona hring eftir hring eða litlar hraðahindranir (smá upphækkanir) sem myndu bara auka umferðaröruggi, lækka hraða og hindra skrens.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information