Lengja svæði 30 km/klst hámarkshraða á Digranesvegi

Lengja svæði 30 km/klst hámarkshraða á Digranesvegi

Mikil umgangur barna er yfir gangbrautirnar yfir Digranesveg til móts við Bröttubrekku og þar er umferðin töluvert hröð. Svæði þar sem 30 km/klst hámarkshraði hefst er við Digranesveg 73/74 en mætti færa það niður fyrir afleggrarann að Digranesheiði.

Points

Algjörlega sammála og mætti einnig bæta í merkingar á 30 km/klst á kaflanum frá MK að Bröttubrekku/Digranesheiði, því við sem búum á þeim kafla vitum vel að fæstir keyra þar á löglegum hraða og oftar en ekki stunda ökumenn framúrakstur á þessum kafla!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information