Hreinsa kópavogslæk

Hreinsa kópavogslæk

Það virðist leka einhver mengun í lækin reglulega. Eins og það sé einhver leysiefni eða máling að fara út í lækin. Það þarf að finna uppruna menguninnar og laga það. Það eru oft krakkar að sulla í læknum og er því æskilegt að hreinsa hann. Ef þessi mengun slippi ekki út í hann reglulega gæti silungur líklega þrifist þarna líka.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information