Bætt aðstaða í Salalaug

Bætt aðstaða í Salalaug

Það mætti gera ýmsar breytingar í Salalaug: Það vantar betri leikaðstöðu fyrir eldri krakka (7-12 ára) úti - sundlaugin er of köld til að leika sér í og kastalasvæðið bæði of kalt og of grunnt að mestu leiti. Skerma af nuddfossana - það skvettist í allar áttir þegar þeir eru notaðir Setja amk einn heitan pott úti sem nýtur kvöldsólar á veturna - nóg pláss á lóðinni fyrir fleiri potta...

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information