Lifandi jólamarkaður á Rútstúni.

Lifandi jólamarkaður á Rútstúni.

Ég myndi vilja sjá Jólamarkað á Rútstúni 6 laugardags fyrir jól. Þar sem væri eitthvað fyrir alla. Básar með ýmsum varningi til sölu. Gamalt og nýtt. Veitingasala og jólabjór. Brenndar möndlur og gourme matur seldur til þess að taka þep heim. Silli kokkur væri frábær þarna mep sína Hreindýraborgara. Jólatré til sölu og margt fleira. Leiktæki fyrir börn. Skal útfæra betur ef águgi er fyrir hendi

Points

Það vantar að lífga upp á tilveruna fyrir fjölskylduna í Heimabyggð. Tækifæri fyrir Kópavogs úa að hittast og gleðjast. Bús til stemmingu og geta fengið sér göngutúr og lyft sér upp.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information