Hjólastæði við leikskóla

Hjólastæði við leikskóla

Leikskólum bæjarins vantar betri hjólastæði bæði fyrir starfsfólk og börn. Víða eru svokallaðir gjarðarbanar þar sem ekki fer vel um hjólin og gjarðir skemmast ef hjólin velta. Ákjósanlegustu hjólastæðin væru yfirbyggð og með bogum til að læsa hjólum við.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information