Hraðamyndavél á Fífuhvamsv á milli Smáralindar og Hringtorgs

Hraðamyndavél á Fífuhvamsv á milli Smáralindar og Hringtorgs

Til að draga úr hraða á Fífuhvamsv á milli Smáralindar og Hringtorgs (hjá Smáraskóla) þar sem gangandi fara td. í skólann og líka til að draga úr hávaðamengun. Þessi myndavél myndi borga sig upp á mánuði því það er mjög mikið af hraðakstri á þessum kafla.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information