Gatnamót Sólarsala og Arnarnesvegar

Gatnamót Sólarsala og Arnarnesvegar

Það er mjög erfitt að komast út á Arnarnesveginn þar sem sárafáir keyra á 50 km/klst eins og á að gera. Það þyrfti að vera hringtorg eða hraðahindranir til beggja átta til að hægja verulega á umferð. Vantar frárein þegar beygt er til hægri frá Sólarsölum. Þarf að auðvelda hvernig bílar sem koma frá Fífuhvammsvegi geti beygt til vinstri inn í Sólarsali án þess að fá bíla að ofan á fleygiferð. Ómögulegt og oft hættulegt að skjóta sér inn á milli þegar keyrt er svona hratt.

Points

Mjög erfitt að komast inn á götu og oft á tíðum hættulegt

Nauðsynlegt að breyta!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information