Fyllt upp í tjörnina við Kórinn

Fyllt upp í tjörnina við Kórinn

Við Kórinn er tjörn sem er óvarin og stórhættuleg börnunum okkar. Þessi tjörn er staðsett bak við íþróttahúsið Kórinn þar sem stór hluti barna úr hverfinu er við íþróttaiðkun. Við hinn enda tjarnarinnar standa svo hesthúsin sem börnin sækja gjarnan í. Ásamt því að nýlegur ærslabelgur er þar rétt hjá þar sem hópur barna safnast saman. Á svæðinu hefur verið sett upp skilti með áletruninni „Varúð, hætta á drukknun, tjörnin er ekki leiksvæði“. Gífurlega mikilvægt er að bæta úr þessu

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information