HÁVAÐAVARNIR - hávaðaMENGUN í Kópavogsdalnum

HÁVAÐAVARNIR - hávaðaMENGUN í Kópavogsdalnum

Hvammahverfið liggur á milli tveggja "hraðbrauta", Reykjanesbrautar og Hafnarfjarðarvegarins. Mikill hávaði stafar frá umferðinni á þessum brautum og liggur hávaðamengun yfir hverfinu alla daga, allan sólarhringinn. Engar hávaðavarnir eru til staðar sbr. í Garðabæ og víðar og verða íbúar í Hvömmunum fyrir þessu stöðuga ónæði sem er bæði heilsuspillandi og þreytandi. Tillagan felur í sér að huga að nútímalegum hávaðavörnum sbr. þær sem eru erlendis, þannig að hávaðinn minnki!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information