Snúningssvæði í botnlangagötum

Snúningssvæði í botnlangagötum

Innst í botnlangagötum eru gjarnan snúningssvæði fyrir þá sem villast of langt. Þessi svæði eru víða notuð sem bílastæði og því ómögulegt að snúa við þar. Úrræði ökumanna er þá að keyra upp á gangstéttir og inn á lóðir með tilheyrandi hættu fyrir börn og aðra sem þar eru. Bærinn mætti merkja þessi snúningssvæði og banna bifreiðastöður í þeim með viðeigandi málningu og skiltum.

Points

Minnka slysahættu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information