Undirgöng við Kringlumýrarbraut/Kársnesbraut

Undirgöng við Kringlumýrarbraut/Kársnesbraut

Gangvegur undir göngin á Kringlumýrarbraut, sem tengir Kársnesbraut og Nýbýlaveg, er eina tenging gangandi vegfaranda og hjólreiðamanna við Fossvoginn/Nýbýlaveg af Kársnesinu. Þar sem þessi tvö útivistarsvæði, eru mjög falleg og göngufólk, sem og hlauparar/hjólreiðafólk, fara þarna reglulega í gegn þá mætti loka þeim hluta gangvegarins af frá veginum. Umferðarmengun og hljóðmengun er leiðinleg viðbót við annars fallegan hlaupatúr. Mætti efna til samkeppni um það hvernig verkið yrði framkvæmt.

Points

Ókostir núverandi skipulags: Mengunarvaldandi Hljóðmengun Leiðinleg upplifun mannvirkis og skipulags Rök með: Lýðheilsa

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information