Laga leiksvæði fyrir minnstu börnin á Fífusölum

Laga leiksvæði fyrir minnstu börnin á Fífusölum

Á útisvæðinu fyrir litlu börnin er kanntsteinn þar sem stétt og möl mætast. Litlu krílin eru oft að detta og síðasta vetur þurfti dóttir mín að fara á heilsugæsluna og láta sauma sár á enni eftir að hún datt og skall með ennið í kanntsteininn. Ekki boðlegt að öryggi þeirra sé ekki betra á leikskólanum

Points

Þyrfti mýkra undirlag hjá yngstu börnunum

Það veitir ekki af því að taka aðeins í gegn þetta litla svæði sem þau hafa, það er bara möl þarna. og lítið um að vera.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information